Nú kemur í ljós rauneruleika tengsl seðlabankastjóranna.

Nú kemur í ljós hvort seðlabankastjórarnir eru í raunverulegum tengslum við land og þjóð. Ef þeir vita hvað er að gerast fyrir utan seðlabankahöllina ættu þeir að sjá sóma sinn í því að þiggja laun aðeins í þrjá mánuði, sem væri eðlilegur uppsagnarfrestur. Ef þeir fara fram á laun og greiðslur samkvæmt einhverjum starfslokasamningi sem var gerður í gervi góðærinu eru þeir verulega veruleika skertir og kemur þá í ljós hversu nauðsinlegt var að láta þessa menn fara.

kv Bragi Sig........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband