Spennandi, spennandi.

Þetta er nú að verða svolítið spennandi með seðlabankastjórana. Það kom berlega í ljós hver ræður í höll Davíðs, þegar hinir bankastjórarnir gátu ekki tekið  sjálfstæða ákvörðun, verslingarnir urðu að bíða eftir að Dabbi kæmi heim, kanski kunna þeir ekki að hringja erlendis eða ritarinn hefur ekki sett númerið hjá  Dabba inn í símann . Hvað lætur Dabbi þá gera, sitja áfram, gera risa starfsloka samninga, eða bara spila brids, hver spilar þá með Dabba. Þetta þarf að vera gegnsætt og allt upp á borðum, ég vil fá að vita hver spilar með Dabba.

kv Bragi ........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband