Ég mæli með því að allir sem ekki sáu kastljós í kvöld ættu að fara á ruv.is og hlusta á viðtalið við Mats Josefsson.
Þessi maður veit greinilega hvað hann er að segja og þær ráðleggingar sem hann er að gefa eru mjög trúverðugar. Hann vill meina að rót vandans sé alfarið hjá bankastjórum gölu bankanna og stjórnum þeirra og er ég alveg sammála því eins og svo margir aðrir.
Sama hvað eihver ransóknar nefnd segir þá er uppruni vandans alfarið hjá gömlu bönkunum. Það sér hver heilvita maður að gengdarlaus útlán og mokstur peninga út úr bönkunum er aðal ástæðan fyrir öllum okkar hörmungum.
Spurningin er, fara þessir uppgjafa stjórnmálamenn eftir þessum ráðleggingum, þora þeir að taka þessar ákvarðannir eður ei..............
Kv Bragi Sig...........
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Góður tími frammundan.
- 22.3.2009 Veður eða banka fréttir.
- 8.3.2009 Afskriftir.
- 2.3.2009 Allt á mannamáli.
- 2.3.2009 Enron Island.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Krabbameinsþjónustan fái vottun
- Flekahreyfingar að valda skjálftunum
- Inga Sæland boðar vatnaskil almannatrygginga
- Villa í Google Maps eða óljósar merkingar Vegagerðarinnar loka Reykjanesbraut
- Play segir upp 20 starfsmönnum
- Pattstaða í málinu því vélin fer hvergi
- Ferðamenn borga ekki fyrir göngin
- Búast má við töfum í Hvalfjarðargöngum næstu daga
- Grípa þarf til aðgerða til að sporna gegn hruni
- Myndir: Líf og fjör í Túninu heima
Erlent
- Tveir menn stungnir á sömu lestarstöð innan sólarhrings
- Minnst 18 drepnir í hörðum árásum Ísraelsmanna
- Kyngreining eldisfisks þrifsamleg
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
- Maðurinn í Levanger enn ófundinn
Fólk
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
- Í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver
- Fagnar 60 árum í þrusuformi
- Það verður algjört partí
- Sjást saman í fyrsta sinn eftir trúlofunina
- Fyrsta tónleikaferðin í sjö ár
Viðskipti
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
- Straumar og stefnur í stangveiði og stjórnun
- Stofnandi Kerecis segir mikil tækifæri í Evrópu
- Fréttaskýring: Himnarnir eru ekki að hrynja
Athugasemdir
Það væri gott ef lýðurinn myndi átti sig á því líka.
Sérstaklega HÖRÐUR TORFA og sturla lúður
einar (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 00:24
Ég get ekki Bragi minn séð að þeir sem nú eru komnir til valda séu hótinu skárri en kvekendin sem fyrir voru. Að sjálfsögðu verður ekki farið eftir þessum leiðbeiningum og að sjálfsögðu verður hér allt í rjúkandi rúst í einhvern tíma til viðbótar meðan vanvitarnir á þinginu eru í sandkassaleik og typpastærðarkeppni. kv. Tóti
Þórarinn M Friðgeirsson, 13.2.2009 kl. 16:14
Stór hluti vandans liggur klárlega hjá bönkunum. En ertu viss um að geta staðið við fullyrðinguna:
ps. endilega nota púkann á færslurnar!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 13.2.2009 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.