Kastljós, merkilegt viðtal.

Ég mæli með því að allir sem ekki sáu kastljós í kvöld ættu að fara á ruv.is og hlusta á viðtalið við Mats Josefsson.

Þessi maður veit greinilega hvað hann er að segja og þær ráðleggingar sem hann er að gefa eru mjög trúverðugar. Hann vill meina að rót vandans sé alfarið hjá bankastjórum gölu bankanna og stjórnum þeirra og er ég alveg sammála því eins og svo margir aðrir.

Sama hvað eihver ransóknar nefnd segir þá er uppruni vandans alfarið hjá gömlu bönkunum.  Það sér hver heilvita maður að  gengdarlaus útlán og mokstur peninga út úr bönkunum er aðal ástæðan fyrir öllum okkar hörmungum.

Spurningin er, fara þessir uppgjafa stjórnmálamenn eftir þessum ráðleggingum, þora þeir að taka þessar  ákvarðannir eður ei..............

Kv Bragi Sig...........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri gott ef lýðurinn myndi átti sig á því líka.

Sérstaklega HÖRÐUR TORFA og sturla lúður

einar (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Ég get ekki Bragi minn séð að þeir sem nú eru komnir til valda séu hótinu skárri en kvekendin sem fyrir voru.  Að sjálfsögðu verður ekki farið eftir þessum leiðbeiningum og að sjálfsögðu verður hér allt í rjúkandi rúst í einhvern tíma til viðbótar meðan vanvitarnir á þinginu eru í sandkassaleik og typpastærðarkeppni. kv. Tóti

Þórarinn M Friðgeirsson, 13.2.2009 kl. 16:14

3 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Stór hluti vandans liggur klárlega hjá bönkunum. En ertu viss um að geta staðið við fullyrðinguna:

Sama hvað eihver ransóknar nefnd segir þá er uppruni vandans alfarið hjá gömlu bönkunum.  Það sér hver heilvita maður að  gengdarlaus útlán og mokstur peninga út úr bönkunum er aðal ástæðan fyrir öllum okkar hörmungum

ps. endilega nota púkann á færslurnar!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 13.2.2009 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband