Góðan daginn bloggheimur. Þá er SPRON fallinn og þá er þessi og hinn farinn á hausinn. Þessar fréttir eru farnar að hafa svipuð áhrif á mig og veðrið. Þegar ég vakna lít ég út um gluggana og athuga hvernig ég á að klæðast í dag, kalla á son minn og læt hann vita hvernig hann á klæða sig fyrir skóladaginn. Þar með er búið að undirbúa daginn veðurfarslega séð, tók sem sagt um 2 mínútur. Þá er að fletta miðlunum, einhver farinn á hausinn sem skuldar mér, nei ekki í dag, einhver farinn á hausinn sem ég er að vinna fyrir, nei ekki í dag, ok þá er það afgreitt tók um 2 mínútur. Þá er allt klárt og best að fara með drenginn í skólann og athuga hvor einhver verkefni eru fyrir hendi í vinnunni. Ég vona að veðrið verði betra á morgun.
Kv Bragi Sig
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Góður tími frammundan.
- 22.3.2009 Veður eða banka fréttir.
- 8.3.2009 Afskriftir.
- 2.3.2009 Allt á mannamáli.
- 2.3.2009 Enron Island.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Búast má við töfum í Hvalfjarðargöngum næstu daga
- Grípa þarf til aðgerða til að sporna gegn hruni
- Myndir: Líf og fjör í Túninu heima
- Hitinn gæti náð 20 stigum sunnan heiða í sólinni
- Jarðskjálfti að stærðinni 3,2
- Grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og vörslu fíkniefna
- Í tveimur útköllum innan sólarhrings
- Sett verði upp umferðarljós við vettvang banaslyss
Erlent
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
- Maðurinn í Levanger enn ófundinn
- Nýnasisti í kvennafangelsi eftir breytta kynskráningu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.