Góđur tími frammundan.

Loksins er eitthvađ ađ gerast framundan. Veiđivötnin fara ađ opna og margar sjóbirtingsár líka. Ţá er hćgt ađ gleyma stađ og stund og láta náttúruna taka völdin ţví ég er viss um ađ fiskarnir hafa ekki hugmynd um hvađ er ađ gerast í heiminum í dag. Formúlan er framundan og stefnir í hrikalega spennandi keppnir, vegna breytinga á reglum varđandi dekk, véla og fl. Veđriđ fer batnandi og ţađ lengir daginn. Svo er gaman ađ vita af ţví ađ landbúnađur fćrist í aukana sérstaklega í ţéttbýli eins og Mosó. Mörg fyrirtćki hafa litiđ dagsins ljós ţó ţađ sé ekki nefnt á fréttamiđlum, enda ekki eins spennandi frétt og gjaldţrot. Ofur álagning á vörum og ţjónustu fer lćkkandi og fer ađ verđa viđunandi. Ţađ sem nú er kallađ útsala er í raun sanngjarnt verđ á vöru enda er ekki hćgt ađ vera međ mörg ţúsund prósenta álagningu á vörum eins og stađan er í dag. Hvar eru ţá slćmu fréttirnar, jú hún Lóló er veik greyiđ, hún á erfitt međ ađ standa á prikinu sínu og getur lítiđ flogiđ, Hún vill ekki tala viđ mig lengur. Kannski hefur hún hlustađ of mikiđ á fréttir. Koma tímar koma ráđ..............

Kv Bragi Sig


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Des. 2024

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband