Þá er komið að því. Allir út í garð að gera klárt fyrir sumarið. Rífa upp hellurnar, burt með gosbrunninn og niður með útsæðið. Nota tímann núna og grisja garðinn til þess að hann verði klár i ræktun í sumar. Setja niður kartölur og grænmeti og þeir sem ekki eiga garða geta fengið skika hjá mér gegn vægu gjaldi. Þeta er kanski góð hugmynd í kreppunni, þeir sem eiga stórar lóðir geta leigt út skika og hugsað um skikana fyrir hina og auðvitað er greitt með vörum svo sem rófum, káli og fl.
kv Bragi Sig
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Góður tími frammundan.
- 22.3.2009 Veður eða banka fréttir.
- 8.3.2009 Afskriftir.
- 2.3.2009 Allt á mannamáli.
- 2.3.2009 Enron Island.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.