Ţá er komiđ ađ ţví. Allir út í garđ ađ gera klárt fyrir sumariđ. Rífa upp hellurnar, burt međ gosbrunninn og niđur međ útsćđiđ. Nota tímann núna og grisja garđinn til ţess ađ hann verđi klár i rćktun í sumar. Setja niđur kartölur og grćnmeti og ţeir sem ekki eiga garđa geta fengiđ skika hjá mér gegn vćgu gjaldi. Ţeta er kanski góđ hugmynd í kreppunni, ţeir sem eiga stórar lóđir geta leigt út skika og hugsađ um skikana fyrir hina og auđvitađ er greitt međ vörum svo sem rófum, káli og fl.
kv Bragi Sig
Nýjustu fćrslur
- 22.3.2009 Góđur tími frammundan.
- 22.3.2009 Veđur eđa banka fréttir.
- 8.3.2009 Afskriftir.
- 2.3.2009 Allt á mannamáli.
- 2.3.2009 Enron Island.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.