Allir út í garđ. Henda hellunum.

Ţá er komiđ ađ ţví.  Allir út í garđ ađ gera klárt fyrir sumariđ. Rífa upp hellurnar, burt međ gosbrunninn og niđur međ útsćđiđ. Nota tímann núna og grisja garđinn til ţess ađ hann verđi klár i rćktun í sumar. Setja niđur kartölur og grćnmeti og ţeir sem ekki eiga garđa geta fengiđ skika hjá mér gegn vćgu gjaldi. Ţeta er kanski góđ hugmynd í kreppunni, ţeir sem eiga stórar lóđir geta leigt út skika og hugsađ um skikana fyrir hina og auđvitađ er greitt međ vörum svo sem rófum, káli og fl.

kv Bragi Sig


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Des. 2024

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband