Allir út í garð. Henda hellunum.

Þá er komið að því.  Allir út í garð að gera klárt fyrir sumarið. Rífa upp hellurnar, burt með gosbrunninn og niður með útsæðið. Nota tímann núna og grisja garðinn til þess að hann verði klár i ræktun í sumar. Setja niður kartölur og grænmeti og þeir sem ekki eiga garða geta fengið skika hjá mér gegn vægu gjaldi. Þeta er kanski góð hugmynd í kreppunni, þeir sem eiga stórar lóðir geta leigt út skika og hugsað um skikana fyrir hina og auðvitað er greitt með vörum svo sem rófum, káli og fl.

kv Bragi Sig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband