Jóhann vs Björn

Nú er allt að gerast. Heirst hefur að Jóhann Benediktsson fyrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum hafi verið beðin um að taka að sér embætti Dómsmálaráðherra og detta nú af mér allar dauðar.......Hvað gerist ef af þessu verður. Björn Bjarnason háði langa baráttu til þess að koma honum úr embætti og tókst það loksins illu heilla fyrir okkur suðurnesjamenn. Ef Jóhann verður fengin til þess að stýra þessu embætti þá er allavega eihver ljós punktur í tilverunni. Mikið væri það nú gott á núverandi Dómsmálaráherra að erki fjandi hans komi til með að hreinsa eftir hann og stoppa þetta rugl með Ríkislögregluembættið sem er að soga til sín alla peninga og þá mögulega titla sem eru til í embættunum. Ja  nú verður gaman að fylgjast með...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bragi Sigurðsson
Bragi Sigurðsson
Fæddur og uppalinn. Hef lifað af gengisfellingu og verðbólgu. Starfa sem framkvæmdarstjóri. Hef fjölgað islendingum um þrjá.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband